[ Valmynd ]

lét ofurhressa

Birt 29. júlí 2008

en dónalega flugfreyju fara í taugarnar á mér á leið heim úr yndislegri heimsókn til Grenivíkur. Gestgjafarnir dekruðu við mig og veðurguðirnir  sýndu sína bestu takta. Ég hef aðeins einu sinni komið á þetta fallega svæði áður og það var fyrir ansi mörgum árum. Ef jafn langt líður á milli aftur verð ég komin á sjötugsaldur þegar ég kem þarna næst…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.