[ Valmynd ]

svartir bekkir

Birt 31. júlí 2008

malningavinna.gifá sólpallinum líta út sem nýir eftir að ég bar á þá fúavörn. Fyrst ég málaði  bekkina svarta, stakk blár borðfótur á heimasmíðuðu matarborði á pallinum ansi mikið í stúf og nú er ég búin að mála hann tómatrauðan. Að auki málaði ég tvo stóla sem ég á, hvíta, þarf reyndar að fara aðra yfirferð yfir þá og þori ekki að gera það í dag því mér finnst eins og það hangi yfir rigning.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.