[ Valmynd ]

undir lok hjólatúrs

Birt 1. ágúst 2008

fotabadifjoru.gifí blíðunni í kvöld var notalegt að skella sér í fótabað í fjörunni og fylgjast með fuglum búa sig undir svefninn, skipi sigla sína leið og sjóinn falla frá í rólegheitunum.

Svörtu málningaklessurnar sem  ég vonaðist til að hyrfu eru þó enn eins og freknur á fótunum á mér.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.