[ Valmynd ]

eftir sólríka

Birt 11. ágúst 2008

helgi eru nokkrar krukkur í ísskápnum fullar af krækiberjasultu, berin voru handtínd af okkur S.  Bláberin sem við tíndum borðuðum við með skyri og rjóma og frystum svo afganginn. Rifsberin  bíða þess að vera týnd  og rabbabarinn er líka tilbúinn til sultunar.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.