[ Valmynd ]

þegar ég hjólaði fram hjá

Birt 13. ágúst 2008

ráðhúsinu í dag á leið heim frá vinnu var ég viss um að eitthvað merkilegt væri að gerast í borginni. Hlaupandi fréttamenn að tala í símann  á gangstéttunum og miklir tæknitrukkar á götunum. En því miður  virðist borgarbúum ekki ætla að takast að hrista af sér óværuna. Þeir bjartsýnu vona að kannski taki það bara örlítið lengri tíma og hljóti að hafast fyrr en seinna.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.