[ Valmynd ]

ég er orðin

Birt 18. ágúst 2008

gömul og geðvond kelling sem nenni ekki að synda með öskrandi krakka allt í kringum mig. Í kvöld  þegar ég var komin í skóna eftir hálfmisheppnaða sundferð tók ég eftir því að sundtaskan mín var óvenju létt og þegar ég leit ofan í hana sá ég bara sundbol en ekkert handklæði. Þegar ég var komin hálfa leið inn í klefa til að sækja handklæðið mundi ég að ég hafði vafið því um hárið á mér  var því með það á hausnum …

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.