það er eitthvað
Birt 3. október 2008
súrrealískt við útsprungna rós þakta nýföllnum snjó og heiðgræn laufblöð sem falla ofan í snjóinn.
Í landi alsnægtanna er svo ekki talað um annað en yfirvofandi vöruskort, olíuskort og fjármagnsskort.
Ég er sammála því að þetta er þarft.
Flokkun: Óflokkað.