[ Valmynd ]

áhugahvötina vantar

Birt 1. nóvember 2008

gagnvart námi sem ég á að vera að sinna núna. Lífið er mun áhugaverðara og yfirtekur huga minn og þann tíma sem ég hef yfir að ráða.

Tveggja ára afmælisveisla er á dagskrá í dag og jafnvel mótmæli þó auglýsing frá Ástþóri Magnússyni hafi nú reyndar dregið úr líkum þess að ég mæti í þau.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.

2 ummæli

  1. Ummæli eftir Björg:

    Vá hvað aðferðarfræðin hefur slæm áhrif á þig….

    6. nóvember 2008 kl. 9.31
  2. Ummæli eftir ek:

    já svei mér þá ég held hún leggi mig að velli. Áþjánin hennar vegna er ólýsanleg. Sinning á henni skilar engu svo hef ég gert tilraun með að sinna henni ekki. Það skilar heldur engu svo þetta er nokkurskonar lose, lose stað sem ég er í…

    6. nóvember 2008 kl. 10.20