[ Valmynd ]

þröstur og ég

Birt 26. nóvember 2008

gengum saman stuttan spöl á laugaveginum í dag. Ég þungstíg á gangstéttinni en hann léttfættur á öðrum fæti í blómabeði.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.