[ Valmynd ]

hana þar byrjar vindur

Birt 15. desember 2008

að blása og rigning að streyma niður rúðurnar. Verst ef snjórinn hverfur bara sí svona, svo ég tali nú ekki um ef aftur frýs í nótt og glerháll klaki verður yfir öllu í fyrramálið. Mér er betur við snjó en rigningu á þessum árstíma, snjórinn lýsir upp tilveruna en rigningin eykur myrkrið.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.