[ Valmynd ]

miðsyni mínum

Birt 27. desember 2008

jolatre20082.giffinnst jólatréð þetta árið minna sterklega á móður sína. Það er kannski ekki skrýtið þar sem þetta er í fyrsta skipti í langan tíma sem ég hef haft hönd í bagga við jólatréskaupin.  Mér finnst það fallegt, lætur ekki mikið yfir sér, er látlaust en stendur þó keikt. Mér finnst líka vera kostur að ummál þess er ekki mikið. Strákarnir hafa séð um þennan part jólanna með pabba sínum fram til þessa en eru að því er virðist alveg vaxnir upp úr þessu núna. Kannski ekki skrýtið verandi komnir yfir tvítugt báðir tveir.
 

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.