[ Valmynd ]

Færslur janúarmánaðar 2008

það eru komin

27. janúar 2008

páskaegg í Hagkaup og janúar ekki búinn. Mér brá verulega þegar ég gekk fram á þau. Augnablik hélt ég að ég væri ekki meðvituð um hvaða mánuður væri eiginlega. Páskar - vor á næsta leyti - nei varla það er enn hávetur. Meira að segja hundleiðinlegur vetur, a.m.k. veðurfarslega.
Hlustaði á Zizek í gær í troðfullum […]

Ummæli (0) - Óflokkað

afrek ættmenna minna

25. janúar 2008

barnabarn systur minnar nýfætt og ritdómur um bók eftir aðra systur mína.
Sjálf keyrði ég upp í Grafarvog í þæfingnum í morgun án þess að farast úr stressi á minn mælikvarða er það affrek.  

Ummæli (0) - Óflokkað

nákvæmlega mesta

hættan
þegar stjórnmálamenn bregðast trausti vega þeir að lýðræðinu vegna þess að þegar lýðnum ofbýður  segir hann sig frá þeim leik sem stjórnmálamenn leika. Þegar við getum ekki treyst stjórnmálamönnum til að sinna því sem þeir eru kjörnir til missum við trúna á mikilvægi þess að hafa áhrif á það hverjir eru kosnir til starfans.  Það er enginn sem kýs stjórnmálamenn […]

Ummæli (0) - Óflokkað

margt skrýtið við þennan dag

23. janúar 2008

fór á minn gamla vinnustað að kynna verkefni sem samstarfsfólki mínu fyrrverandi stendur til boða. Það var sérstök tilfinning að koma á stað sem var stór hluti af lífi mínu lengi og eiga ekki heima.
Bíð eftir að heyra af fæðingu barnabarns systur minnar sem lagt er að stað inn í veröldina en er í hægagangi […]

Ummæli (0) - Óflokkað

ég sá snjókarl

19. janúar 2008

gægjast inn um glugga á 3. hæð í dag. Í garði nágranna míns  er stór og mikill snjókarl. Ég  velti fyrir mér hvort það þurfi að moka hjá mér svalirnar.

Ummæli (0) - Óflokkað

ferlega finnst mér

17. janúar 2008

það ráðstjórnarlegt þegar fyrrverandi “þjóðhöfðingi” er mærður með myndasýningu í þætti í ríkisjónvarinu. Kim Il Sung kom fljótlega í hugann þegar myndashowið byrjaði. Fyrst virkaði þetta reyndar eins og grín, síðan varð ég eins og spurningamerki í framan og í lokin voru ég og aðrir í kringum mig farin að fara hjá sér. Ef viðmælandi hefði verið annar […]

Ummæli (0) - Óflokkað

ömmusystir að leik

12. janúar 2008

ömmusystir að leik
Originally uploaded by ek1

Ummæli (0) - Óflokkað

ég þurrkaði í fyrsta

skipti af rammanum á nýju málverki sem ég fékk á föstudaginn og ætla að kaupa. Mig hefur lengi dreymt um að eiga mynd eftir málarann og lengi séð mikið eftir því að hafa ekki keypt af honum nokkur málverk þegar hann var að selja þau niður í Austurstræti og syngja og spila fyrir vegfarendur.  Þorði það ekki […]

Ummæli (0) - Óflokkað

núna þegar 50 ára afmælið nálgast

7. janúar 2008

 velti ég vöngum yfir því sem hefur drifið á daga mína frá því ég varð fertug. Sem mér finnst engu líkara en að hafi verið í hitteðfyrra.
• Báðar ömmur mínar dóu og tvær ömmusystur
• Tveir móðurbræður mínir dóu
• Ég eignaðist tvö barnabörn og missti annað þeirra.
• Elsti sonur minn kom heim eftir framhaldsnám í útlöndum
• Miðsonur minn lauk menntaskóla
• Yngsti sonur minn lauk grunnskóla
• Fór […]

Ummæli (4) - Óflokkað, EK