[ Valmynd ]

Færslur aprílmánaðar 2008

það er ekki að

30. apríl 2008

furða að maður sé eilítið ruglaður í ríminu þessa dagana. Í einum fréttaþætti er haft eftir sérfræðingum að barnabörn þeirra sem eru miðaldra i dag muni ekki geta flogið á milli landa vegna þessa að öll olía heimsins sé að klárast. Reyndar var bent á í leiðinni að margt fleira færi úrskeiðis því olíu sé að […]

Ummæli (0) - Óflokkað

hóstað, hnerrað og

20. apríl 2008

sofið í rúma viku. Randafluga kom við í stofunni , bústin og sæl, eins og alltaf á þessum árstíma. S setti hana út fyrir til að auka líkur á því að hún lifði af, fyndi sér stað fyrir bú og gæti farið að fjölga sér. Vegna veikinda kláraðist ekki stéttin í garðinum né var hreinsað […]

Ummæli (0) - Óflokkað

ég get ekki

11. apríl 2008

annað en verið sammála þessu. Held jafnvel að það gæti dregið úr því álagi sem kennarar eru undir á veturna að bæta við vinnudögum sem nýttust til skipulags. Álagið í kennslunni er nóg þó ekki bætist við lengri vinnuvika á meðan kennt er. Heyrði meira að segja konu sem hefur rannsakað kulnun kennara velta þessu fyrir […]

Ummæli (0) - Óflokkað

horfði á skógarþröst sperra

5. apríl 2008

sig og reigja í stóru grenitré. Heyrði söng hans og undraðist hvað hljóðin voru margslungin. Í garðinum hjá mér er einn krókus útsprunginn, miklu fleiri hafa sprungið út í  garði nágranna míns.

Ummæli (0) - Óflokkað

var þetta fjögurra

4. apríl 2008

eða fimm daga vinnuvika? Ég veit það svei mér ekki, dagarnir hreinlega flugu burt.

Ummæli (0) - Óflokkað