þetta finnst mér og mínum eftirtektarvert
26. ágúst 2008
að gera mikið úr litlu
23. ágúst 2008
er að líða sá ég örn á sveimi og stuttu síðar kind með lamb á flæðiskeri. Þegar ég hafði keyrt fram hjá þessu hvorutveggja velti ég fyrir mér hvort ég samsamaði mig heldur með erninum eða rollunni. Mér til armæðu held ég að ég eigi fátt sameiginlegt með erninum, ég er lítið fyrir að sveima um í […]
19. ágúst 2008
Um leið og þú hefur skilið hvað þarf til að láta hlutina virka, breytist þú úr nöldrara í framkvæmdaaðila. Árangurinn veitir öðrum innblástur.
Jú, kannski skil ég á endanum hvernig ég get látið “hlutina” virka. Fyrst hlýtur þó að vera mikilvægt að finna út hvaða huti um ræðir…
Ég nenni ekki að vera nöldrari!
18. ágúst 2008
gömul og geðvond kelling sem nenni ekki að synda með öskrandi krakka allt í kringum mig. Í kvöld þegar ég var komin í skóna eftir hálfmisheppnaða sundferð tók ég eftir því að sundtaskan mín var óvenju létt og þegar ég leit ofan í hana sá ég bara sundbol en ekkert handklæði. Þegar ég var komin hálfa […]
13. ágúst 2008
ráðhúsinu í dag á leið heim frá vinnu var ég viss um að eitthvað merkilegt væri að gerast í borginni. Hlaupandi fréttamenn að tala í símann á gangstéttunum og miklir tæknitrukkar á götunum. En því miður virðist borgarbúum ekki ætla að takast að hrista af sér óværuna. Þeir bjartsýnu vona að kannski taki það bara […]
11. ágúst 2008
helgi eru nokkrar krukkur í ísskápnum fullar af krækiberjasultu, berin voru handtínd af okkur S. Bláberin sem við tíndum borðuðum við með skyri og rjóma og frystum svo afganginn. Rifsberin bíða þess að vera týnd og rabbabarinn er líka tilbúinn til sultunar.
9. ágúst 2008
felast í því þegar forráðamenn gleyma að næra og styðja sína skjólstæðinga en anda léttar þegar fram kemur í hálfsársuppgjöri fyrirtækja vina þeirra að enn sé gróði þar. Gróði sem vinirnir öðluðust í skjóli forráðamannanna sem breyttu leikreglunum svo vinir þeirra gætu tekið stærri áhættur og grætt eða tapað meiru en áður þekkist.
Að auki er gróði […]
6. ágúst 2008
sumarfrísins. Rútínan er ekki alveg komin í gang og löngun til slugs og hangs er ofursterk en á hörkunni kemst ég í gegnum vinnudaginn…
1. ágúst 2008
í blíðunni í kvöld var notalegt að skella sér í fótabað í fjörunni og fylgjast með fuglum búa sig undir svefninn, skipi sigla sína leið og sjóinn falla frá í rólegheitunum.
Svörtu málningaklessurnar sem ég vonaðist til að hyrfu eru þó enn eins og freknur á fótunum á mér.