27. nóvember 2008
í grárri lopapeysu stendur við eldhúsvaskinn og þvær hníf sem ekki má fara í uppþvottavélina. Á meðan verður henni litið í krúsina sem geymir uppþvottaburstann. Tóm krúsin vekur furðu hennar og um leið og hún hamast á hnífnum skimar hún eftir burstanum og skilur ekkert í því hvað hefur eiginlega orðið af honum. Horfir til […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
26. nóvember 2008
gengum saman stuttan spöl á laugaveginum í dag. Ég þungstíg á gangstéttinni en hann léttfættur á öðrum fæti í blómabeði.
Ummæli (0)
- Óflokkað
22. nóvember 2008
læra, já, já ég á að vera að læra flýgur stöðugt um í hausnum á mér. Ég vinn verkefni og það tekur tíma en ég get ekki notið þess að vinna verkefnin því tíminn sem fer í þau kemur í veg fyrir að ég geti lesið fyrir próf. Samt finnast mér sum verkefnin áhugaverð. Sú […]
Ummæli (4)
- Óflokkað
18. nóvember 2008
rekin strax ef ég gagnrýndi mína yfirmenn á opinberum vettvangi. Það á örugglega við um stafsfólk í sjálfstætt starfandi stofnunum jafnt og opinbera starfsmenn. Held að réttindi og skyldur opinberra starfsmanna nái yfir þannig athæfi. En líklega á það bara við um jón og séra jón undanskilin.
Ummæli (0)
- Óflokkað
13. nóvember 2008
sammála þessari þegar upp er staðið. Það er í mínum höndum.
Ummæli (0)
- Óflokkað
8. nóvember 2008
sem málið snýst um í dag. Með þessum hætti getur maður alla vega látið vita af því að manni stendur ekki á sama og vill að þeir sem til þess eru kjörnir geri það sem gera þarf.
Ummæli (0)
- Óflokkað
7. nóvember 2008
hver stjórnar eiginlega á þessu landi nú um stundir? Það er ekki nóg með að upplýsingaflæði frá ráðamönnum til þjóðar sé ekkert. Ráðherrar virðast ekki vita hverjir eru að leggja okkur lið né hvers vegna aðrir eru lengi að ákveða sig hvort á að veita þessari guðsvoluðu þjóð aðstoð. Það virðist því miður enginn vera með heildarsýn […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
5. nóvember 2008
hóstandi með lek augu skrölti ég i gegnum dagana, óvinnufær.
Ummæli (0)
- Óflokkað
1. nóvember 2008
gagnvart námi sem ég á að vera að sinna núna. Lífið er mun áhugaverðara og yfirtekur huga minn og þann tíma sem ég hef yfir að ráða.
Tveggja ára afmælisveisla er á dagskrá í dag og jafnvel mótmæli þó auglýsing frá Ástþóri Magnússyni hafi nú reyndar dregið úr líkum þess að ég mæti í þau.
Ummæli (2)
- Óflokkað