[ Valmynd ]

þegar maður hengslast um

Birt 5. janúar 2009

heima hjá sér of veikur til að lesa og getur illa sinnt neinum verkum sökum svita og magnleysis er fátt annað í stöðunni en liggja fyrir og glápa út í loftið eða hlusta á útvarpið. Af og til er svo hægt að kíka í tölvuna og lesa fréttir sem eru nógu stuttar til að maður nenni að lesa þær. Það er furðulegt hvað tíminn líður samt þrátt fyrir að maður sé ekki að bardúsa nokkurn skapaðan hlut af viti. 

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.