[ Valmynd ]

það liggur við

Birt 4. mars 2009

að vorið hlaupi í fangið á manni þessa dagana. Jafnvel þó allt sé hvítt þá er birtan svo mikil og að auki fuglasöngur í lofti.  Ég er farin að bóka fundi í apríl og veit af reynslu að hann kemur fyrr en varir og þá er stutt í maí og síðan júni.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.