það kemur ekkert
Birt 3. apríl 2009
konkret útúr umræðu stjórnmálamannanna í sjónvarpinu. Einhverjir loðnir frasar um hagræðingu, skattalækkanir, skattahækkanir, aukin ríkisútgjöld, atvinnuleysi, skapa störf, vel menntað fólk, frjóan jarðveg, kerfishrun, mannaflsfrekar framkvæmdir, koma hjólum atvinnulífsins í gang, skera niður, rammi fyrir atvinnulífið. Ég veit ekki hvað þau vilja, fyrir utan að Bjarni Ben vill álver og Ástþór færri þingmenn. Og mér líst mun betur á þetta með færri þingmennina, frekar óþægilegt.
Flokkun: Óflokkað.