[ Valmynd ]

um helgina

Birt 4. maí 2009

rifjaðist upp fyrir mér stuttur kafli úr bókinni Tveir húsvagnar þar sem aðalsögupersónan sem er frá Kiev,  er á flótta undan glæpamönnum sem vilja gera hana að vændiskonu, leitar eftir aðstoð hjá breskri yfirstéttarfrú. Sú breska ráðleggur þeirri rússnesku að reyna innhverfa íhugun, það hafi hjálpað sér og fleiri vesturlandakonum að losa um stress, kvíða og áhyggjur. Lengra náði hjálpsemi þeirrar bresku ekki og sú rússneska hélt flótta sínum áfram án neinnar hjálpar, nema frá þeim sem voru í svipaðri stöðu og hún sjálf.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.