[ Valmynd ]

þeir dagar þegar

Birt 4. júlí 2009

Rabbabarinnmaður er afslappaður heima hjá sér að sýsla við það sem til fellur hverju sinni eru með þeim bestu. Maður vaknar og gluggar í blaðið um leið og maður fær sér morgunmat. Kíkir i tölvuna, les smá, hlustar á útvarp, les smá, fer út á svalir, vökvar blómin, hlustar á útvarp, borðar hádegismat, klæðir sig, setur í vél, hengir upp úlpu, les smá, sest út í garð, reitir smá arfa, kíki í tölvuna,tek upp rabbabara, mála, fylgist með býflugu,hjóla út í búð, sest út í garð,fer í sund o.s.frv.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.