[ Valmynd ]

boldangs mávur

Birt 28. júlí 2009

mavuraddrekkaurvatnshana.gifþambaði vatn úr manngerðum vatnshana og haggaðist ekki þó ég ætti leið hjá. Vildi að ég hefði haft símann við hendina til að mynda hann.
Fugl flaug á stofugluggann hjá mér í morgun svo buldi í, randafluga lenti í árekstri við eyrað á mér skömmu áður en ég gekk fram á mávinn og  geitungar gerðu tilraun til að ráðast á syni mína í hádeginu.  Náttúran lætur sko ekki að sé hæða í þéttbýlinu.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.