[ Valmynd ]

þegar eitthvað sem

Birt 15. ágúst 2009

lengi hefur verið í bígerð verður loks að veruleika finnur maður fyrir létti.  Síðan fær maður það á  tilfinninguna að nú verði að taka stórar ákvarðanir með hraði. Það ruglar mann soldið í ríminu jafnvel þó maður sé þess fullviss að það að hika sé ekki það rétta í stöðunni.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.