[ Valmynd ]

græni gróðurinn

Birt 27. september 2009

fyrir utan gluggana hjá mér er að hverfa. Í staðinn glittir í  brúnleit samankipruð laufblöð á stangli innan um gular breiður. Haglél bankar á gluggann og ljósblágráir salttaumar leka niður rúðurnar.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.