[ Valmynd ]

til að taka strætó

Birt 30. október 2009

núna þarf ég að fara yfir ansi mikla umferðagötu. Þrátt fyrir að það séu götuljós sem auðvelda mér yfirferðina læt ég þetta trufla mig því ég nenni ekki að standa á þessum gatnamótum á meðan bílarnir þeytast hjá á þvílíkum ógnarhraða að gangstéttin leikur á reiðiskjálfi. Kannski ipod í eyrum útiloki lætin eitthvað, best að prófa það.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.