[ Valmynd ]

á þessum fallega degi

Birt 30. desember 2009

meðan þjóðin undirbýr brottför þessa guðsvolaða árs og dreymir um að fagna því nýja, hamast lýðræðislega kosnir fulltrúar okkar við að koma í veg fyrir að við sjáum annað en það sem þeir vilja að við sjáum.

Vildi bara láta þá vita að ykkur tekst það ekki. Flest okkar sjá í gegnum ykkur, ja, nema ef vera skildi að meirihluti þjóðarinnar sé jafn illa uppdregin og þið…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.