[ Valmynd ]

Færslur janúarmánaðar 2009

það er jafn áhugavert

28. janúar 2009

að hlusta á gáfað fólk sem tekst vel að koma frá sér máli sínu og það er leiðinlegt að hlusta á gáfað fólk sem muldrar og tuldrar það sem það vill koma frá sér til áheyrenda.
Seinni partinn í dag leit ég einna helst út fyrir að vera pillufíkill þar sem ég kraup niður á gangstétt […]

Ummæli (0) - Óflokkað

gekk áleiðis heim

26. janúar 2009

í blíðviðri og fór í ræktina stuttu síðar í fárviðri. Eða alla vega roki og rigningu.

Ummæli (0) - Óflokkað

maður gæti dregið

22. janúar 2009

þá ályktun af orðum  forsætisráðherra í viðtali í gærkvöldi að hann telji óeðlilegt að aðeins lamaðir fái hjólastól. Hvers eiga þeir að gjalda sem þurfa ekki hjólastól, á að skilja þá útundan? Honum virðist finnast það félagslegur ójöfnuður að rétta aðeins þeim hjálparhönd sem þurfa á henni að halda. Þetta eru nú meiri ruglukollarnir, ekki […]

Ummæli (0) - Óflokkað

gönguferð dagsins

13. janúar 2009

í dag var næstum klukkutíma styttri en í gær. Samt tókst mér að renna á hálku og falla til jarðar sem belja á svelli og verða alhvít af snjó, ekki af fallinu þó heldur ofankomu. Hlý föt eru nauðsyn en samt líktist útiveran í dag því að ganga úti á sumardegi í snjókomu.
B gekk vel […]

Ummæli (0) - Óflokkað

ég tók mig

12. janúar 2009

til og labbaði heim í lok vinnudags. Geng oft áleiðis en í dag var veðrið svo gott að ég ákvað að halda áfram að ganga þegar ég var komin niður á Torg í stað þess að taka strætó á leiðarenda. Með stuttu stoppi í apóteki tók gangan mig ekki nema 85 mínútur.  Fallegt skæni á manngerðu […]

Ummæli (0) - Óflokkað

vá komin með

8. janúar 2009

ljósleiðaratenginu! Þvílíkur hraði, allt miklu auðveldara.

Ummæli (0) - Óflokkað

þegar maður hengslast um

5. janúar 2009

heima hjá sér of veikur til að lesa og getur illa sinnt neinum verkum sökum svita og magnleysis er fátt annað í stöðunni en liggja fyrir og glápa út í loftið eða hlusta á útvarpið. Af og til er svo hægt að kíka í tölvuna og lesa fréttir sem eru nógu stuttar til að maður […]

Ummæli (0) - Óflokkað

ég átti að

3. janúar 2009

fara að vinna í gær en kvefpest lagði mig í bælið og hefur enn betur. Ég ætlaði að nota nýársdag til að þrífa og moka út árinu 2008 til að vera með hreint borð þegar 2009 byrjar af alvöru, ekkert varð úr því vegna þessarar pestar. Í dag ætlaði ég að fara í bæinn og sinna […]

Ummæli (0) - Óflokkað