26. júní 2009
hef tekið einstaka frídaga fram að þessu en nú er alvöru fríið alveg að byrja. Vona ég eigi enn eftir heilar fjórar vikur, veitir ekki af góðu samhangandi fríi. Það er ekki fyrr en maður hættir að kenna sem maður virkilega fattar hversu mikill lúxus þetta langa sumarfrí sem maður þó fékk var. Var komið […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
13. júní 2009
í dag koma í veg fyrir að ég plantaði sumarblómum sem ég hef verið að forrækta inni, út í beð. Það var eins og veðrið gæti ekki ákveðið sig, rigndi jafnvel í sól. Á bílaplönum við tvo stórmarkaði heyrði ég fuglasöng. Lóusöngurinn í Hafnarfirði var svo yfirþyrmandi að ég skimaði eftir hátölurum, grunaði að þetta […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
6. júní 2009
líkastur sjálfum sér, einn eða með öðrum? Með leiðinlegu eða skemmtilegu fólki? Þegar vel eða illa gengur í rigningu eða þurrki, roki eða logni?
Ummæli (1)
- Óflokkað