28. júlí 2009
þambaði vatn úr manngerðum vatnshana og haggaðist ekki þó ég ætti leið hjá. Vildi að ég hefði haft símann við hendina til að mynda hann.
Fugl flaug á stofugluggann hjá mér í morgun svo buldi í, randafluga lenti í árekstri við eyrað á mér skömmu áður en ég gekk fram á mávinn og geitungar gerðu tilraun […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
24. júlí 2009
nokkrum erfiðismunum að komast yfir Sandsheiði sem er mjög auðveld ganga fyrir flesta, gömul þjóðleið sem menn gengu yfir með töluverðar byrðar í gamla daga á milli vers og heimilis. Fyrir miðaldra, ofþunga,gigtveika konu voru þessi 15 km hins vegar ekki auðveldir. En leiðin var falleg, við sáum heiðbláan sjó ofan í Patreksfirði á leiðinni […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
16. júlí 2009
vestur á firði hefst á morgun. Við förum allar 5 systurnar ásamt mökum, pabba okkar og hluta afkvæma okkar. Yfirleitt eru fleiri vinir pabba með í för og mér skilst að hátt í 30 manns muni ganga lengri gönguna. Við munum í þetta skipti dvelja á Barðaströndinni og fara í tvær göngur, aðra langa yfir […]
Ummæli (1)
- Óflokkað
9. júlí 2009
blómstra sem aldrei fyrr t.d. margarita sem ég keypti í Hveragerði þegar við mamma fórum þangað á blómasýningu. Hún er reyndar hvít en ekki hægt að teikna hana þannig á hvítan flöt svo ég leyfði mér að hafa hana bleika á myndinni. Ég þarf að vera dugleg að vökva þessi fáu sumarblóm sem ég er […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
4. júlí 2009
maður er afslappaður heima hjá sér að sýsla við það sem til fellur hverju sinni eru með þeim bestu. Maður vaknar og gluggar í blaðið um leið og maður fær sér morgunmat. Kíkir i tölvuna, les smá, hlustar á útvarp, les smá, fer út á svalir, vökvar blómin, hlustar á útvarp, borðar hádegismat, klæðir sig, […]
Ummæli (0)
- Óflokkað