[ Valmynd ]

Færslur ágústmánaðar 2009

ég sá nokkra

21. ágúst 2009

vel stálpaða unglingsstráka skjótast á milli húsa  og inn í garða í kvöld. Það fyrsta sem mér datt í hug var að þeir hefðu eitthvað misjafnt á prjónunum. Þess vegna gladdi það mig, þó ég skammaðist mín líka fyrir tortryggni mína, þegar ég heyrði að þeir voru að leika sér í eina krónu fyrir mér, […]

Ummæli (0) - Óflokkað

þegar eitthvað sem

15. ágúst 2009

lengi hefur verið í bígerð verður loks að veruleika finnur maður fyrir létti.  Síðan fær maður það á  tilfinninguna að nú verði að taka stórar ákvarðanir með hraði. Það ruglar mann soldið í ríminu jafnvel þó maður sé þess fullviss að það að hika sé ekki það rétta í stöðunni.

Ummæli (0) - Óflokkað