ég sá nokkra
21. ágúst 2009
vel stálpaða unglingsstráka skjótast á milli húsa og inn í garða í kvöld. Það fyrsta sem mér datt í hug var að þeir hefðu eitthvað misjafnt á prjónunum. Þess vegna gladdi það mig, þó ég skammaðist mín líka fyrir tortryggni mína, þegar ég heyrði að þeir voru að leika sér í eina krónu fyrir mér, […]