græni gróðurinn
27. september 2009
fyrir utan gluggana hjá mér er að hverfa. Í staðinn glittir í brúnleit samankipruð laufblöð á stangli innan um gular breiður. Haglél bankar á gluggann og ljósblágráir salttaumar leka niður rúðurnar.
að gera mikið úr litlu
27. september 2009
fyrir utan gluggana hjá mér er að hverfa. Í staðinn glittir í brúnleit samankipruð laufblöð á stangli innan um gular breiður. Haglél bankar á gluggann og ljósblágráir salttaumar leka niður rúðurnar.
15. september 2009
stefnt að því að reyna að minnka umgjörðina um líf mitt. Nú er að koma að því að það markmið náist. Húsið selt og íbúð í blokk í fallegum garði nánast orðin mín eign. Ég er mikið spurð að því hvort ég muni ekki sakna hússins. Ég tel svo ekki verða, maður saknar ekki dauðra […]
7. september 2009
sem ekki liggur ljóst fyrir hvernig á að vera, hvað verður um og hefur þokukennd markmið er víðáttu erfitt. Þegar kynningarfundur sem hugsanlega gæti skýrt það sem framundan er fer forgörðum fýkur í flest skjól. Draumurinn um að hætta bara við verður stöðugt fyrirferðameiri og þar sem ljóst er að starfsævin styttist í annan endann á ógnarhraða opnast ein útleiðin.
Vandi […]