30. október 2009
núna þarf ég að fara yfir ansi mikla umferðagötu. Þrátt fyrir að það séu götuljós sem auðvelda mér yfirferðina læt ég þetta trufla mig því ég nenni ekki að standa á þessum gatnamótum á meðan bílarnir þeytast hjá á þvílíkum ógnarhraða að gangstéttin leikur á reiðiskjálfi. Kannski ipod í eyrum útiloki lætin eitthvað, best að prófa […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
15. október 2009
hafi ofmetnast þegar manni finnst amatörismi blasa við hvert sem litið er? Frá mínum sjónarhól virðist skorta grunn, sýn og festu í vinnubrögð allt of margra ábyrgra aðila í samfélaginu. Ákvarðanir einkennast af reddingum fyrir horn og undanlátssemi við hagsmunahópa og tilraunum til að enduróma rödd þjóðarinnar. Sú rödd er ein í dag og önnur á morgun […]
Ummæli (0)
- Óflokkað