ég er búin að
27. nóvember 2009
finna í það minnsta eitt gott við það hvað tíminn flýgur áfram. Skammdegið tekið fljótt af! Áður en ég veit af verður komið vor á ný.
að gera mikið úr litlu
27. nóvember 2009
finna í það minnsta eitt gott við það hvað tíminn flýgur áfram. Skammdegið tekið fljótt af! Áður en ég veit af verður komið vor á ný.
13. nóvember 2009
reikar hugurinn oft til menntaskólaáranna. Ekki síst til þeirra stunda þegar við Systa vorum að fylgja Steingrími í partý eftir böll því Systa vildi ekki skilja Bróa eftir einan niðri í bæ. Sjálf fylgdi ég með af því ég átti ekki pening fyrir leigubíl og ætlaði því að vera samferða þeim heim. Eða umræðna strákanna um tónlist ég skildi […]