[ Valmynd ]

Færslur desembermánaðar 2009

á þessum fallega degi

30. desember 2009

meðan þjóðin undirbýr brottför þessa guðsvolaða árs og dreymir um að fagna því nýja, hamast lýðræðislega kosnir fulltrúar okkar við að koma í veg fyrir að við sjáum annað en það sem þeir vilja að við sjáum.
Vildi bara láta þá vita að ykkur tekst það ekki. Flest okkar sjá í gegnum ykkur, ja, nema ef vera […]

Ummæli (0) - Óflokkað

það er með jólin eins

28. desember 2009

og annað þau eru þar sem maður sjálfur er, allla vega manns eigin jól. Hvar maður er, hvað maður borðar eða í hverju maður er skiptir ekki máli. Jól á nýjum stað eru eins og jól á gömlum stað. Tilfinningin sem fallegur jólasnjór vekur manni er líka sú sama á gömlum stað og nýjum. Skítug borðtuska […]

Ummæli (0) - Óflokkað

í dag sá ég

14. desember 2009

útundan mér mótorhjól  sem var stopp í vegkanti. Það er svo sem ekki í frásögufærandi nema hvað að á því sat rauðklæddur jólasveinn með hvítt skegg og skotthúfu. Ég hægði lítilega á mér til að glápa en varð svo að halda áfram  til valda ekki umferðarteppu. Þegar ég keyrði fram hjá sama stað skömmu síðar var […]

Ummæli (0) - Óflokkað