[ Valmynd ]

nú eru fyrstu merki

Birt 18. júní 2010

trieykid-2.jpgþess að ég sé að ná mér alveg af botnlangauppskurðinum komin fram. Ég fór að þurrrka af borðum, ganga frá dóti í íbúðinni og dansa við lög í útvarpinu. Um helgina ætla ég svo að ljúka alveg við M.Ed. ritgerðina og senda hana frá mér í prófdæmingu á sunnudagskvöld. Er þó ekki viss um að ég geti sagst vera búin fyrr en prófdómarinn er búinn að kveða upp sinn dóm. Kannski fellir hann mig eða heimtar að ég lagi heilmikið, það verður þá handleggur þegar þar að kemur. Fram að því er frí.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.