[ Valmynd ]

ég heyri börn að

Birt 16. júlí 2010

leik, þau tala tungum en ég sé þau ekki fyrir trjám. Ég skynja sólsetur í vestri, appelsínugulir glampar skína á milli trjágreina. Ég heyri fótatak og  konur tala saman en kem ekki auga á þær.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.