[ Valmynd ]

tíminn líður svo hratt

Birt 16. ágúst 2010

að ég er hætt að halda í við hann. Sumarið er nánast búið og ég hef ekki komist í að gera nema lítið brot af því sem ég ætlaði mér. Þó ég hafi klárað stórt verkefni þá er eins og það hafi ekki gerst, verkefnið er gleymt og grafið og líkast því að það hafi ekki verið unnið. Áður en ég lít upp verða jólin liðin og ég búin að gleyma að sumarið hafi liðið…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.