[ Valmynd ]

það er óraunveruleg

Birt 23. ágúst 2010

tilfinning að kveðja son sinn sem er að fara til útlanda í nám í tvö ár. Hann þarf að standa á eigin fótum og finna út úr öllu sem upp á kemur á eigin spýtur. Ég veit að hann er fullfær um þetta, enda er hann búin að vera sjálfstæður lengi. En það er tómleiki sem fylgir hugsuninni um að hann verði í öðru landi.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.