[ Valmynd ]

fann lykt af kulda

Birt 14. september 2010

í dag og fannst það gott. Hitinn undanfarið hefur verið óvenjulegur og þrátt fyrir að milt veður sé indælt vekur kuldinn manni einhverskonar tilfinningu fyrir því að nú sé allt eins og það á að vera. Ég virðist kunna betur við að hlutir (og reyndar fólk líka) séu það sem þeim er ætlað að vera og reyni ekki að villa á sér sýn.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.