[ Valmynd ]

hér heima

Birt 5. október 2010

get ég fylgst með birtunni brjótast fram og fjölbreyttum litbrigðum himinsins. Ég sé sjóinn og get því greint hvort lyngt er eða hvasst. Ég sé á fjallstoppunum hvort komið er frost. Af umferðaniðnum veit ég hvort er virkur dagur eða helgur  og á fánum verslana sé ég hvort þær eru opnar eða lokaðar.

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.