17. febrúar 2010
mér af hverju maður er oftar óánægður með verk sín en ánægður. Ef manni verður á að vera ánægður með eigin verk eða athafnir er algengara en ekki að hugurinn leiti ágalla á því til að koma manni nú niður úr skýjunum yfir eigin ágæti. Það er eins og léleg frammistaða sé manni mikilvæg, svo heimskulegt […]
Ummæli (0)
- Óflokkað
1. febrúar 2010
sjónvarpslaus í viku og það er merkilegt hvað það skiptir nákvæmlega engu máli. Nema ef vera skildi að það er annars konar ró yfir manni. Það virðist vera hvíld í því að hlusta ekki lengur á Kastljós og sjá ekki fréttir né neitt annað sem ruv hefur upp á að bjóða. Maður ergir sig þá yfir færri hlutum og það er […]
Ummæli (0)
- Óflokkað