[ Valmynd ]

Færslur maímánaðar 2010

svona er ég naív, en

28. maí 2010

við mér blasir að:
·         Fólk er ófullkomið og gerir margvísleg mistök
·         Fólk  sem gerir mistök reynir yfirleitt að loka augunum fyrir þeim, draga úr þeim eða jafnvel kenna öðrum um þau
·         Fólk sem viðurkennir mistök sín gengur ekki alveg alla leið, viðurkennir hluta þeirra en setur svo fram einhverskonar  varnagla eins og til að draga […]

Ummæli (0) - Óflokkað

kosningar

24. maí 2010

eftir rúma viku. Ég get ekki kosið neinn, sumir eru í gríni en samt ekki, aðrir eru í alvörunni sem samt algjört djók.

Ummæli (0) - Óflokkað

ansi hljóta

17. maí 2010

rólegheitin yfir manni að vera mikil þegar maður er farinn að  sápuþvo kryddglös á kvöldin. Skipulegg reyndar um leið í huganum nokkuð stórt verkefni og velti fyrir mér hvenær ég geti vænst þess að fá ritgerðina mína aftur í fangið.  Hef saknað hennar nokkur í fjarverunni og langar til að fá sem fyrst vitneskju um hversu […]

Ummæli (0) - Óflokkað