[ Valmynd ]

Færslur júnímánaðar 2010

ég sendi frá mér

20. júní 2010

fullfrágengna ritgerð rétt í þess. Ég byrjað að undirbúa hana haustið 2008 en skrif hófust ekki á fullu fyrr en í janúar á þessu ári. Nú er það í annarra höndum hvort ég útskrifast með meistaragráðu í náms- og kennslufræði í október 2010. Ég hef alla vega lært heilmargt af þessari vinnu, en ég hef […]

Ummæli (0) - Óflokkað

nú eru fyrstu merki

18. júní 2010

þess að ég sé að ná mér alveg af botnlangauppskurðinum komin fram. Ég fór að þurrrka af borðum, ganga frá dóti í íbúðinni og dansa við lög í útvarpinu. Um helgina ætla ég svo að ljúka alveg við M.Ed. ritgerðina og senda hana frá mér í prófdæmingu á sunnudagskvöld. Er þó ekki viss um að ég […]

Ummæli (0) - Óflokkað

ég veit ekki hvort

16. júní 2010

það er ellin, botnlangatakan eða bara plein geðvonska sem gerir það að verkum að ég hrylli mig yfir auglýsingabæklingum sem streyma inn um bréfalúguna og segja mér hvaða árstíðabundnalífstíl ég á að stunda þessa dagana. Ætli nokkur maður sæti í taustól eða lægi á uppblásinni vindsæng og drykki úr rósóttu plastglasi með röri, nema  vera […]

Ummæli (0) - Óflokkað