[ Valmynd ]

Færslur ágústmánaðar 2010

feðgar flögguðu í dag

28. ágúst 2010

undir fallega kletti. Veitingarnar í reisugillinu voru  sjónvarpskaka og kókómjólk og fáninn var keyptur á bensínstöð. Pretty basic eins og sumir myndu segja en fallegt engu að síður.

Ummæli (0) - Óflokkað

það er óraunveruleg

23. ágúst 2010

tilfinning að kveðja son sinn sem er að fara til útlanda í nám í tvö ár. Hann þarf að standa á eigin fótum og finna út úr öllu sem upp á kemur á eigin spýtur. Ég veit að hann er fullfær um þetta, enda er hann búin að vera sjálfstæður lengi. En það er tómleiki […]

Ummæli (0) - Óflokkað

tíminn líður svo hratt

16. ágúst 2010

að ég er hætt að halda í við hann. Sumarið er nánast búið og ég hef ekki komist í að gera nema lítið brot af því sem ég ætlaði mér. Þó ég hafi klárað stórt verkefni þá er eins og það hafi ekki gerst, verkefnið er gleymt og grafið og líkast því að það hafi ekki […]

Ummæli (0) - Óflokkað

á morgun leggjum við

5. ágúst 2010

af stað í árlega ferð stórfjölskyldunnar vestur á firði. Pabbi með fimm dætur og hluta þess stóðs sem þeim fylgir. Til viðbótar eru stundum vinir pabba sem hafa flotið með í göngurnar, sumir öll árin, aðrir koma með stundum og stundum ekki. Unglingarnir okkar og unga fólkið er furðu viljugt að koma með og þetta […]

Ummæli (0) - Óflokkað