[ Valmynd ]

Færslur desembermánaðar 2010

jólahátíðin að verða liðin

29. desember 2010

og nýtt ár alveg að byrja. Mér finnst eins og árið sem er að líða hafi verið heldur tíðindalítið. Botnlangataka er þó eitthvað sem ekki gerist á hverju ári og maður klárar heldur ekki meistaraprófsritgerð oft. Það hljóta líka að felast viss tíðindi í því að yngsta barnið byrjar í háskóla og flytur að heiman og […]

Ummæli (0) - Óflokkað

eftir því sem myrkrið

15. desember 2010

á morgnana er þykkara verður alltaf erfiðara og erfiðara að vakna . Eftir sex daga fer daginn að lengja aftur. Löngunin til  að leggjast í hýði víkur þá vonandi hægt og rólega fyrir lönguninni til að vaka.

Ummæli (0) - Óflokkað