[ Valmynd ]

mér lætur vel að stinga

Birt 19. maí 2011

höfðinu í sandinn eins og strútnum. Eftir rétt rúma viku þarf ég að vera búin að semja erindi til að flytja í York á Englandi. Ég er komin áleiðis með að semja erindið en s.l. daga hef ég látið eins og þetta ferðalag sé hreinlega ekki á dagskrá og ég þurfi ekkert að ljúka við að semja neitt. Lifi bara lífinu eins og enginn sé morgundagurinn…

Flokkun: Óflokkað.

Lokað fyrir ummæli.