[ Valmynd ]

Færslur febrúarmánaðar 2011

Þó birti stöðugt

21. febrúar 2011

dugir það mér ekki til bjartsýni. Ég óttast þá framvindu sem farin er af stað. Agenda ýmissa afla hræðir mig og ég er ekki viss um að okkur takist að ná farsælli lendingu sem þjóð. En hver veit kannski erum við skynsöm upp til hópa og tekst að láta ekki ringlurreiðaröflin rugla í tilfinningum okkar.

Ummæli (0) - Óflokkað