þegar ég las
30. mars 2011
frétt um álft sem hamaðist af öllum lífs og sálarkröftum á svölum, en náði sér ekki á flug vegna þrengsla fann ég fyrir sterkri samsömun með henni. Það var einhverskonar hugmyndaleg samsömun sem ég fann. Eftir lestur fréttarinnar velti ég vöngum yfir því að kannski stafi erfiðleikar mínir við að koma hugmyndum mínum á loft aðallega […]