[ Valmynd ]

Færslur júlímánaðar 2011

ég er í sumarfríi

28. júlí 2011

og verð í viku í viðbót. Svo hefst rútínan á ný. Mér lætur vel að gera ekkert, húka heima og bardúsa pínulítið hér og pínulítið þar og leggja mig á milli. Verst hvað tíminn líður samt hratt og fríið endar fljótt.

Ummæli (0) - Óflokkað