[ Valmynd ]

Færslur októbermánaðar 2011

strengdi þess heit

24. október 2011

í morgun að næstu 4 vikur myndi ég taka strætó, hjóla eða ganga til og frá vinnu. Tók strætó tímanlega í morgun og óttaðist mest að koma alltof snemma á fund niður í miðbæ. En þær áhyggjur reyndust óþarfar eins og flestar þær sem ég fæ. Á Kringlumýrabrautinni reyndist vagninn bilaður og ég ásamt öðrum […]

Ummæli (1) - Óflokkað