tíminn flýgur
2. nóvember 2011
án þess að ég taki eftir því. 1/4 strax liðinn af strætóáskorun og þetta er næstum því of auðvelt. Reyndar eru brekkurnar sem ég geng til og frá strætóstoppistöðvunum nokkuð brattar og mér verður því ansi ómótt að ganga þær. Bæði vegna hita og sökum mæði. Sem betur fer er ég nánast ein á gangstéttunum […]